Breyting á stjórnendateymi

Ragnar Ingi Sigurðsson mun leysa af stöðu aðstoðarskólastjóra um óákveðinn tíma og hefur þessa vikuna fengið tækifæri til þess að máta sig við hlutverið og kynna sér þau fjölbreyttu verkefni sem aðstoðarskólastjóri heldur utan um.