Bókagjöf

Síðast liðinn laugardag komu feðginin Ólafur Beinteinn Ólafsson og Ingibjörg Ólafsdóttir færandi hendi með bækur að gjöf. Gjöfunum tileinkar hann fyrrverandi skólastjórum skólans Þorgeiri Ibsen og Ólafi Hauki Árnasyni og konum þeirra. Bækurnar heita Fjársjóðurinn og Töfratónar og nýtast í tónmenntakennslu.