Deildarstjóri og kennarar

Grunnskólinn í Stykkishólmi óskar eftir að ráða deildarstjóra almennrar kennslu í fullt starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2017.
Deildarstjóri
? er staðgengill skólastjóra.
? vinnur með skólastjóra að daglegri stjórnun og skipulagningu skólastarfsins.
Menntunar- og hæfniskröfur:
? Kennsluréttindi í grunnskóla.
? Kennslureynsla í grunnskóla.
? Leikni í mannlegum samskiptum og færni í að umgangast börn og unglinga.
? Stjórnunarreynsla æskileg eða framhaldsnám í stjórnun.
? Skipulagshæfni, stundvísi og frumkvæði.
? Góð tök á íslenskri tungu í ræðu og riti.
Einnig auglýsum við eftir kennurum frá og með næsta skólaári í eftirtaldar stöður,
? 100% kennara í umsjón / íþróttir
? 100% kennsla í ensku / samfélagsfræði
Gleði ? samvinna ? sjálfstæði eru einkunnarorð skólans og þurfa umsækjendur að vera tilbúnir að vinna með okkur í að efla starfið í þeim anda enn frekar.
Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ / Skólastjórafélags Íslands.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Berglind Axelsdóttir skólastjóri í síma 433 8179 eða 895-3828, berglind@stykk.is
Skriflegum umsóknum skal skilað til skólastjóra ásamt ferilskrá fyrir 15. maí 2017 Öllum umsóknum verður svarað.