Matseðill

Skólamáltíðin, ásamt morgunbita í nestistíma, ætti að meðaltali á viku að fullnægja 1/3 af ráðlögðum dagskömmtum (RDS) fyrir börn af A- og C- vítamíni, járni og kalki. Eins ætti hún að veita u.þ.b. 1/3 af meðalorkuþörf og próteinum á dag.

Við hvetjum foreldra/forráðamenn til þess að setja sig í samband við Dominika Kulinska á netfangið eldhus@stykkisholmur.is ef það hefur athugasemdir varðandi hádegismatinn í grunnskólanum.

Á morgnana er í boði (gjaldfrjálst) hafragrautur og lýsi fyrir bæði nemendur og starfsfólk.
Í hádeginu eru í boði ávextir með matnum.

 

22. ágúst ´25

Föstudagur: Kjúklingur í raspi, kartöflubátar, koktailsósa og salat

 

25. - 31. ágúst ´25

Mánudagur: Hakkbollur, kartöflur, sósa og grænmeti

Þriðjudagur: Soðinn fískur, kartöflur, gulrætur, rúgbrauð og smjör

Miðvikudagur: Grjónagrautur og slátur 

Fimmtudagur: Gúllassúpa með brauð

Föstudagur: Fiskur