Stök tilkynning

Skólaliði óskast

Frá Grunnskólanum í Stykkishólmi

Við auglýsum  eftir  starfsmanni í eftirtalda stöðu. 

100%  stöðu skólaliða – þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Gleði – Samvinna – Sjálfstæði eru einkunnarorð skólans. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að vinna með okkur í að efla starfið í þeim anda enn frekar. 

Umsóknir  skulu berast Berglindi Axelsdóttur, skólastjóra, berglind@stykk.is, sem einnig veitir allar  frekari upplýsingar í síma 895-3828. 

Umsóknafrestur er til 10. október.