Nefndir og ráð

Skólanefnd

María Kúld Heimisdóttir       formaður
Guðrún Svana Pétursdóttir  aðalmaður
Ásmundur Guðmundsson    aðalmaður
G. Björgvin Sigurbjörnsson  aðalmaður
Jón Einar Jónsson               aðalmaður

Bjarndís Emilsdóttir              varamaður
Sigurður Grétar Jónasson    varamaður
Gissur Arnarsson                 varamaður
Kristín Rós Jóhannesdóttir   varamaður
Herdís Ásgeirsdóttir             varamaður


Fundargerðir Skólanefndar er hægt að skoða á Íbúagátt Stykkishólmsbæjar

 

Skólaráð

Nemenda- og íþróttaráð

Nemendaráð GSS 2018 - 2019

 

7. bekkur:   Katla Júlía Kristjánsdóttir                   Valdís María Eggertsdóttir varamaður

8. bekkur:   Bjarni Þormar Pálsson
                   Oliwia Aleksandra Lukasik varamaður

9. bekkur:   Leó Guðlaugsson
                   Magnús Máni Egilsson varamaður 
 

10. bekkur - formenn:   Halldóra Margrét Pálsdóttir og Heiðrún Edda Pálsdóttir

 

 

Tengiliður nemendaráðs er Þóra Margrét BirgirsdóttirÍþróttaráð GSS 2018-2019:

 7. bekkur:    Elías Viðar Guðmundsson                                Gauti Már Karlsson varamaður                 8. bekkur:   Ingigerður Sól Hjartardóttir                      Gestur Alexander Baldursson varamaður 
            9. bekkur:   Jason Helgi Ragnarsson                      Sindri Þór Guðmundsson varamaður 
           10. bekkur - formenn:    Ísak Örn Baldursson,  Ingimar Þrastarson og Sigurður Maiej S. Hjaltalín

 

Tengiliður íþróttaráðs er Gísli Pálsson 

 

Tækniráð GSS 2018 - 2019:   Birta Sigþórsdóttir og Salvör Mist Sigurðardóttir


 

Nemendaverndarráð

Við skólann starfar nemendaverndarráð. Hlutverk þess er að standa vörð um félagslega og andlega velferð nemenda og vinna fyrirbyggjandi starf.

Nemendaverndarráð samræmir skipulag og þjónustu við nemendur varðandi heilsugæslu, námsráðgjöf og sérfræðiþjónustu. Þá er ráðið skólastjóra til aðstoðar við gerð og framkvæmd áætlana um sérstaka aðstoð við nemendur.

Nemendaverndarráð fjallar um sérstök úrræði varðandi einstaka nemendur sem lögð hafa verið fyrir ráðið. Umsjónarkennari getur óskað eftir umfjöllun nemendaverndarráðs um umsjónarnemanda sinn og skal kennarinn gera foreldrum viðvart um umfjöllunina fyrir fundinn. Nemendaverndarráð skráir stöðu málsins, fjallar um það faglega, leggur fram tillögur og fylgist með framvindu þess. Ráðið metur hvaða viðbótarupplýsinga er þörf og boðar á sinn fund kennara og foreldra svo og aðra aðila sem tengjast máli nemandans ef þörf krefur. Starfsemi ráðsins tekur mið af aðstæðum í hverju tilviki.

Í nemendaverndarráði 2018-2019 eiga sæti:


Berglind Axelsdóttir skólastjóri
Alma Sif Kristjánsdóttir kennslu- og námsráðgjafi
Brynja Reynirsdóttir hjúkrunarfræðingur
Sesselja Kristinsdóttir verkefnastjóri sérdeildar
Steinunn Ingibjörg Magnúsdóttir kennari
Guðmunda Ragnarsdóttir ritari

Fundað er að jafnaði einu sinni í mánuði.

Áfallateymi

Áfallaáætlun skólans er sett fram svo að skýrt sé hvernig skuli bregðast við þegar válegir atburðir sem snerta nemendur eða starfsfólk skólans verða. Hana á að nota sem gátlista þegar skipuleggja þarf áfallahjálp.

Í áfallateymi skólans eru skólastjóri, aðstoðarskólastjóri, skólahjúkrunarfræðingur og árgangastjórar.


Áfallaáætlun skólans má sjá HÉR.

Eineltisteymi

Í eineltisteymi GSS eru:

 Lilja Írena Guðnadóttir deildarstjóri

Alma Sif Kristjánsdóttir kennslu- og námsráðgjafiKlaudia Sylwia Gunnarsdóttir umsjónamaður RegnbogalandsRagnheiður Harpa Sveinsdóttir kennari Magnús Bæringsson tómstunda- og æskulýðsfulltrúi

 

Hér má nálgast eineltisáætun GSS 

Hér má nálgast nánari upplýsingar um einelti