Matseðill

Matseðill 10. - 14. maí

 

 

Matseðill  

 
Mánudagur 10. maí * Smábuff
Þriðjudagur 11. maí * Hamborgari
Miðvikudagur 12. maí * Fiskur í kornflakes
Fimmtudagur 13. maí * Uppstigningardagur
Föstudagur 14. maí * Kjötbúðingur 1. - 4. bekkur

       
     
 
 Skólamáltíðin, ásamt morgunbita í nestistíma, ætti að meðaltali á viku að fullnægja 1/3 af ráðlögðum dagskömmtum (RDS) fyrir börn af A- og C- vítamíni, járni og kalki. Eins ætti hún að veita u.þ.b. 1/3 af meðalorkuþörf og próteinum á dag.