7. bekkur skólaárið 2021 - 2022
Í upphafi skólaárs voru skráðir 10 nemendur í 7. bekk.
Kennslustofan þeirra heitir Kiðey.
Umsjónarkennari: Kristján Hildibrandsson
Stuðningsfulltrúi:
Vinsamlegast hafið samband við umsjónarkennara í tölvupósti.
Netfang: kristjan.hildibrands@stykk.is
namfus

Munið! Tilkynna þarf veikindi nemenda í gegnum Námfús.
Umsókn um leyfi fyrir nemanda þarf að berast skrifstofu, umsókn hér.