Fréttir

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Nú er fjórðungi skólaársins lokið. Það er undarlegt til þess að hugsa, annars vegar finnst manni það of lítið en einnig að svo margt sé búið að það hljóti að vera meira. Þetta felur í sér að 1. - 4. bekkur skiptir nú um faggrein í hringekju og hefur því lokið myndlist, sköpun, textíl eða smíði fyrir þetta árið.... lesa meira


Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Það hefur borið á því að æ fleiri foreldrar eru að koma inn í skólann á morgnana því viljum við minna á að samkvæmt reglum er það ekki leyfilegt. Við sjáum þó í gegnum fingur okkar varðandi foreldrar barna í 1. bekk fylgi þeim enda mörg þeirra sem þurfa á því að halda. Okkur þætti samt vænt um ef þið mynduð stilla því í hóf. ... lesa meira