Forsíða

 

Gleði - Samvinna - Sjálfstæði

 
28.11.2017 - Jólaföndur foreldrafélags GSS

Þriðjudaginn 28.nóvember kl. 18.00 verður jólaföndur 1.-4. bekkjar Miðvikudaginn 29.nóvember kl. 18.00 verður jólaföndur 5.-10.bekkjar ... lesa meira


16.10.2017 - Haustrí

Mánudaginn 16. október verður haustfrí og því enginn skóli. Heilsdagsskólinn verður líka í fríi. ... lesa meira


15.09.2017 - Skipulagsdagur

Föstudaginn 15. september er skipulagsdagur og því enginn skóli, Heilsdagsskólinn er einnig lokaður. ... lesa meira


19.06.2017 - Skólasetning skólaársins 2017-2018

Skólinn verður settur þriðjudaginn 22. ágúst kl. 10:00. ... lesa meira

 

Í grunnskólastarfinu er mikið tekið af myndum við hvers kyns tækifæri. 
Myndum er safnað saman hér í myndasafn á vefnum og fer ört stækkandi.
Smelltu hér til að skoða!